Bíddu er ég að miskilja eða var Lily ekkert í myndinni.

Ég hélt að það hafði verið ráðin leikkona fyrir hana til að leika í þarna Snape's flash back, en Lily var ekkert.. :-/