Þegar Harry var alltaf að ráðast á vitsuguboggan í 3.bókinni, leið fyrst alltaf yfir hann og Lupin hefur þá væntanlega látið boggann aftur ofan í kistuna, en hvernig tókst honum það þegar enginn var við til að hlægja og rugla boggann?
Og líka annað sem ég lét einhverntíma í grein held ég en í 3.bókinni réð Harry alltaf við vitsuguboggann með litla máttlausa verndaranum sínum en þegar hann var í völundarhúsinu í 4.bókinni réð hjörturinn hans ekki við boggavitsuguna heldur hljóp bara í gegn, hvaða bull er það?