Ég er mikill áhangandi Harry potters og hef lesið bækurnar mjög oft en hef tekið eftir því að Hún hefur gert nokkur mistök í skrifum bókanna. En þar með sagt er ég ekki að segja að ég gæti gert betur.

1. Snape prófessor er að vinna gegn Voldemort í fyrstu bókinni án vitundar Voldemorts, og snýr svo aftur til hans í fimmtu bókinni.

2. Ugluranr eiga að koma að sumri til, en samkvæmt fyrstu bókinni þá fær Persy uglueinkunirnar sínar um vorið í skólalok =/

Meira hef ég ekki fundið eða man ekki eftir. Vinsamlegast látið mig vita ef þið hafið fundið eitthvað. Ég mun væntanlega fylgja þessu eftir með fleiri mistökum Rowling.