Hérna eru upplýsingar um kennara og starfsfólk Hogwarts skóla. Það vantar kannski eitthverja en það eru vonandi upplýsingar um sem flesta =) Þetta er ~smá~ spoiler í bækurnar þannig að þið sem ekki hafið lesið allar bækurnar ættuð ekkert að vera lesa þetta ef þið viljið ekkii vita nokkur smáatriði úr þeim bókum. Þetta er þýtt af harry potter síðu sem heitir http://www.hp-lexicon.org/

Njótið ;)

Prófessor Binn

Kennir: Sögu galdranna.
Hár: Grátt
Augu: Grá
Einnkenni: Kaldur og harður

Eini kennarinn í Hogwart sem er draugur.

Dumbeldore (Albus Percival Wulfric Brian Dumbeldore) :

Skólastjórnandi
Hár: Silfur
Augu: Blá
Fæddur: 1840
Fjölskylda: bróðir Aberforth

Filch (Argus Filch) :

~Gangavörður~ (fann ekki betra orð)

augu: lík augu kattarins hans Norris
aldur: gamall

Finnst gaman að eltast upp við krakkana og finna eitthvað sem þau mega ekki hafa. Skemmti sér vel þegar Umbridge var starfandi ;)

Flórens (Firenze)

Kennir: Spádómafræði
Eini kennarinn sem er kentár

Flitwick (Filius Flitwick)

Kennir: Galdra
Hár: hvítt
Rödd: skræk
Heimavist: Rawenclaw
Skirfstofa: 7undu hæð, nálægt vestur turni

Flitwick er lítill og þegar hann er að kenna stendur hann ofan á stafla á bókum.

Grubby-Plank (Wilhelmina Gruby-Plank)

Kenndi: Umönnun galdraskeppna
Fór í skarðið í stað Hagrids þegar hann var fjarverandi í 5. bókinni.
Hagrid (Rubeus Hagrid)

Hár: sítt, úfið
Heimili: Kofinn rétt fyrir utan forboðna skóginn.
Fæddur: 1929 mennskur faðir og risa móðir

Pabbi hans dó árið 1942

Hooch (Rolanda Hooch)

Flugkennarinn og Quidditch dómarinn. Sér um keppnirnar milli heimavista.

Hár: Grátt, klippt stutt
Augu: Gul-græn stingandi

Lockhart (Gilderoy Lockhart)

Kenndi Varnir gegn myrkruöflunum á 2 ári Harry´s í Hogwart
Í júní ’93 varð hann fyrir minnisgaldrinum og missti minnið. Hann er núna á Sankti Mundungs sjúkrahúsinu.
Hár: Gyllt, krullað
Andlit: Fullkomið bros, glaðlegt
Aldur: ~35-40
Áhugamál : Hann sjálfur aðallega
Skifstofa: Fjöll full af aðdáanda bréfum og veggirnir fullir af myndum af honum brosandi glaðlega

Lupin ( Remus J.)

Lupin var góður kennari í vörnum gegn myrkru öflunum og krakkarnir lærðu vel hjá honum. Þegar Lupin var í Hogwart var hann í Gryffindor Var í skóla vinur Sirius Black, James Potter og Peter Pettigrew
Kenndi varnir gegn myrkru öflunum á 3. ári Harry’s
Fæddur: 1960
Hár: ljósbrúnt
Hann er Varúlfur

McGongall (Minerva)

Strangur en góður kennari. Yfirmaður Gryffindor heimavistarinnar. Hún hikar ekki við að refsa nemendum af hennar eigin heimavist. McGongall getur breytt sér í kött. Það var hún sem kom Harry í Quiddich liðið þó hann væri of ungur. Var í Gryffindor 1931-1938.

Hár: svart sett saman í hnút á hnakkanum
Fædd: 1920
Skrifstofa: fyrstu hæð
Áhugamál: Quidditch o.fl.

Skröggur Illauga (Alastor “Mad eye” Moddy)

Kenndi Varnir gegn myrkru öflunum 4 ár Harry’s
Vinur Dumbeldores og Wesleyes
Hár: dökk grátt
Aldur: eldri kantinum (kannski álíka og Arthur Weasley

Prince (Irma Prince)

Bókasafnsvörður á bókasafni Hogwarts.
Setur álög á bækur til að fá þær aftur til baka.

Pomfrey (Poppy Pomfrey)

Skólahjúkrunarfræðingur
Læknar næstum allt og hefur hjálpað Harry, Hermione og Ron o.fl. vel.

Prófessor Quirrell (Slatero Quirrell)

Kenndi varnir gegn myrkru öflunum 1 ár Harry’s
Rödd: stamar
stressaður, skelfur o.fl
Aldur: ungur

Snape (Severus Snape)

Kennir töfradrykkjadæmið. Hann er góður í hughrindingu en… ?
Var á sama ári og James Potter og þeir í Hogwart. Hann var í Slytherin. Harry hefur aldrei þolað Snape.

Hár: svart axlarsítt, fitugt
Augu: svört en ekki eins blíð og Hagrids
Tennur: Gular
Fæddur: 1960
Skrifastofa: dýflissuni

Professor Sprout (Pormona Sprout)

Yfirdæmið í Huffelpuff

Kennari í ?grasafræði?
Hár: Grátt


Trelawney (Sibyll P. Trelawney)

Augu: Stór glerauga sem hindra það að maður sjái almennilega augun
Hefur unnið frá 1979
Klæðist: pilsi/kjól og fullt af sjölum
Drekkur: Sérry
Skrifstofa: Lifir nú bara í kennslustofunni sinni í Norður turninum

Umbridge (Dolores Jane Umbridge)

Var kennari í vörnum gegn myrkru öflunum í 5 bókinni. Kenndi bara beint upp úr bók enga galdra :S

Yrsa =)