Eftirfarandi eru áður óþekktar staðreyndir sem J.K. Rowling hefur staðfest í viðtölum en eru ekki í bókunum.

Harry heitir fullu nafni: Harry James Potter
Hagrid var í Gryffindor
Eftirnafn Lily´s var “Evans”
Rowling fullyrðir að það séu 1000 nemendur í skólanum(að vísu hljómar það ekki rétt en hún ræður)
Hermione á afmæli 19. sept og Ron 1. mars
James erfði huliðsskykkjuna frá föður sínum eins og Harry
James erfði líka mikið af peningum og þurfti ekki vel borgaða vinnu
Nornir og galdramenn lifa töluvert lengur heldur en muggar
1 Galleon er um það bil 650kr íslenskar
Dumbledore er sirca 150, McGonagall er sirca 70 og Snape að verða 40
Hamingjusamasta fólkið verður ekki draugar. Þannig að fólk sem deyr í hefndarhug eð eitthvað svoleiðis verða oftast draugar(en það er bara mitt álit)

Ég sný aftur með grein um…kemur í ljós.
Admin@hp since 26. june 2003 - 10:25