Er með til sölu Fender '59 Bassman Ltd. reissue gítarmagnara.
http://www.fender.com/products/search.php?partno=2171000010

Fyrir þá sem ekki vita þá er þetta 45 watta lampa magnari (3 x 12AX7, 2 x 6L6 og 5AR4)
með 4x10" Jensen alnico spíkerum.
Hann er með tvær rásir (Normal og Bright) og tvö input á hvorri rás.

Þessi magnari hefur reynst mér rosalega vel.
Ég hef notað hann mikið í upptökur og almennt spilerí.
Núna þarf ég hins vegar að fjármagna kaup á öðrum græjum
og þar sem ég er lítið búinn að nota þennan magnara í langan
tíma og á annan magnara sem er minn aðal magnari í dag
og þar sem ég skít ekki peningum, þá þarf ég því miður að selja hann.

Hér má heyra Bassmaninn í action en ég notaði hann í upptökur á nærrum allari þessari plötu.
http://bennycresposgang.bandcamp.com/album/benny-crespos-gang

Hann svínsándar, tekur rosalega vel við pedölum og hentar vel í hvaða genre sem er,
hvort sem það er blús, rokk, jazz eða jafnvel metall.
Svo er hann líka mjög þægilegur í rót.

Hann var keyptur nýr í Hljóðfærahúsinu árið 2005.
Nýr svona magnari kostar 266 þúsund í dag en ég var að
spá í í kringum 190 þúsund.
En endilega komið með e-r tilboð.

Magnarinn er vel með farinn, eins og þið sjáið ef þið skoðið myndirnar, og er í fullkonu standi.
Ég skipti um lampa í kraftmagnaranum (6L6) fyrir ca. ári síðan en er lítið búinn að nota hann síðan.

Myndir:
http://www.dropbox.com/gallery/3190792/1/Effectar%20o.fl.%20til%20s%C3%B6lu?h=a4d933

Ef þið hafið áhuga endilega
hafið þá samband í síma 8236090
eða email
helgirg (hjá) gmail . com