Sæl öll sömul

Ætla skoða hvort ekki finnist eigendur sem eru til í að nota þessi eintök sem ég auglýsi hér.

1.Epiphone SG - Svartur
Ca. 7 ára gamall keyptur í Rín. Ég er annar eigandi og búinn að vera með hann í einn mánuð
Gítarinn er í topp standi og alla tíð farið mjög vel með hann. Í honum eru Gibson 496R og 500T pickupar sem er búið að breyta af Brooks, sem setti í þá Alnico 5 segla og spacera úr við. Þetta gerir þá í raun vintage spec en örlítið heitari. Henta mjög vel í blús og rokk.

Hlusta á öll verðtilboð en verður ekki seldur fyrir minna en 45-50.000. Engin skipti nema þá helst á góðu Delay og peningum.

2. Washburn RX10 Svartur
Keypti þennan um árið 2005 og er eini eigandinn. Þessi hefur komið mér á óvart því þetta er fínn gripur miðað við verð. Tilvalinn gripur fyrir þá sem eru að byrja og jafnvel lengra komna

http://www.ultimate-guitar.com/reviews/electric_guitars/washburn/x10/index.html

http://www.amazon.com/gp/product/images/B0002KX16S/ref=dp_image_text_0?ie=UTF8&n=11091801&s=musical-instruments

http://www.washburn.com/electrics/rx-series/rx10.html

Bjóðið í gripinn

Sendið mér PM hérna og ég verð í sambandi
Mbk Jonni