-Staðsetning: 101 Reykjavík
-Verðhugmynd: 13 þúsund (ekkert prútt í boði)
-Aldur vörunar: Keyptur seinni hluta 1990
-Ástand vörunar: Óaðfinnanlegt
-Upplýsingar um vöruna: Fallegur Washburn BT-2 til sölu. Tveir humbuckerar, rispulaus með öllu, vel með farinn. Lítið af fínum rispum eftir gítarneglur, sjást ekki á mynd.
-Heimasíða framleiðanda: www.washburn.com
-Mynd af vörunni: http://www.hi.is/~ooa/myndir/washburn/
-Hvernig er hægt að hafa samband við seljanda: Huga-pm eða ooa@hi.is

Fær 7,8 í einkunn af 51 review-i á Harmony-central:
http://www.harmony-central.com/Guitar/Data4/Washburn/BT2-1.html

Ekkert fret-wear, rósarviður á fretboardinu, svartur, góður giggpoki fylgir. Sándar flott, innbyrðis réttur en miðlungs hátt action og í klassa fyrir ofan byrjendagítarana… Fyrstur kemur, fyrstur fær…