ESP/ltd KH-202 Fékk þennan gítar gefins með hausnum sem ég var að kaupa. Svít gíta að undanskildum öllum göllunum.
það vantar í hann streng
Floydið er asnalega lágt
strengirnir geðveikt strektir
það vantar locking nutið
hann er með þrjár stórar sprungur í bodyinu
Hann er heví skítugur
Hann er mjög rispaður, aðalega að aftan samt.
Inputið var frekar laust og gítarinn soundaði leiðinlega en ég lagaði það og soundið er fínt núna
Að undanskildu því er þetta fínasti gítar. hálsinn er þægilegur, pickupparnir er EMG-hz (mjehh…). han er með 3-way switch, rosewood fretboard, vol-vol-tone setup, Licensed floyd rose, Skull inlays og fallegt reversed headstock :)

Var að pæla í að gera á hann pickguard sem myndi þá vera mjög þunnt stál pickguard. það myndi fela 2 sprungur. og svo ætla ég að reyna að læsa floydinu og nota hann bara sem venjulegan gítar. og e´f ég geri hann upp nógu fallega get ég kannski selt hann í vetur ef mig vantar penge r sum.

btw, veit einhver hvernig maður getur gert svona pickgard?
Nýju undirskriftirnar sökka.