Nýji gítarinn - Carvin DC747C Var að fá þennan í hendurnar og þetta er einn besti gítar sem ég hef séð og spilað á! En auðvitað erum við að tala um Carvin DC747C sem er sérpantaður (custom) frá Carvin. Ótrúlegt hvað þeir eru fljótir að smíða gripinn og senda, liðu ekki nema 2 mánuðir frá pöntun til að ég fékk hann í hendurnar. Og þessi gítar er alveg hreint frábærlega vel smíðaður og bara miklu flottari en ég bjóst við! Þótt myndin sýni hann alveg ágætlega þá er hann samt flottari í persónu, litirnir lifna alveg við og burstið sést betur.

Specs:
Tung-Oiled Neck
Abalone Dot Inlays
5-Piece Neck W/Koa Stripes
Dunlop 6100 frets
Ebony fingerboard
Licenced Floyd Rose W/Locking Nut
Sperzel Locking Tuners
Coil Splitters for each humbucker
Phase Switch
Chrome Hardware
…djók