Bassinn minn Vegna fjölda… tja, vegna einnar áskorunnar ákvað ég að senda inn mynd af fallega gripnum mínum. Gamall jazz bassi frá framus sem afi gaf mér. Virkar vel:P