Er með þenna sjaldgæfa eðalgrip frá Yamaha til sölu. Gelið er frá 1972 og er í fullkomnu lagi og fylgir með því upprunalegur standur, volume pedall og lok. Lét yfirfara það nýlega hjá Sóni í Faxafeni. 

Hér er hægt að horfa á nokkuð góða yfirferð á eiginleikum þess:
http://www.youtube.com/watch?v=jkGZifhBFBc
og annað hér:
http://www.youtube.com/watch?v=NDbrIgaeZXA&feature=related

Fuzzið á því er eins og ekkert annað.

Frábærir tónlistarmenn eins Terry Riley, Sun Ra, Chick Corea, Roger Manning jr., Madness o.fl. hafa nýtt sér hljóma þessa ágæta grips.

Set 120þús á það. Staðsett í rvk.

Meira hér:
http://www.youtube.com/watch?v=0uQra_Koyzg
http://www.youtube.com/watch?v=QE2CEh66gTg
http://www.youtube.com/watch?v=mqWPl0AexnA