Þannig er mál með vexti að ég nýbúinn með 10.bekk og þó mér finnist það einum of snemmt að fara taka ákvarðanir um hvað ég á að gera með líf mitt þá er komið að því. Ég hef mikinn áhuga á tónlist og þess háttar og hef verið að pæla í að fara í nám sem leiðir af sér störf við masteringun,produceringu eða bara hljóðfærasmíði. Ég hef sérstakan áhuga á því síðastnefnda. Getur einhver bent mér á hvaða skóla,nám,brautir er best að fara í fyrir þetta? Bíð spenntur eftir svari.

p.s. ég er með það góðar einkunnir að ég get valið um skóla hér á landi.<br><br>Lifi funk-listinn
Lifi funk-listinn