Í nokkra mánuði núna hef ég verið að taka gítara og bassa í uppsetningar og þrif.

Uppsetning inniheldur þrif og inspection á öllum gítarnum, plús fínstilling á hálsi og inntónun og auðvitað nýjir strengir (verð þeirra er ekki innifalið). Ég laga líka rafkerfi, endurtengi og set í nýja pickuppa.
Tek rafmagnsgítara, bassa og kassagítara.

Í flestum tilfellum er ég að gera gítarana þannig að þeir spilist og lýti út fyrir að vera nýkomnir úr kassanum. Margir hafa verið að koma aftur með hina gítarana sína eftir að hafa fangið yfirferð á einn þeirra.

Er með myndir hér á facebook af nokkrum gíturum sem ég hef tekið í gegn.

http://www.facebook.com/media/set/?set=a.1937797878357.112105.1044670507&type=1&l=b7a5d605b9

Dæmi:
Tók RR5 fyrirfélaga minn um daginn, var svona þegar ég fékk hann:

https://fbcdn-sphotos-a.akamaihd.net/hphotos-ak-ash4/395285_2838348151551_1044670507_2971619_1083850489_n.jpg

https://fbcdn-sphotos-a.akamaihd.net/hphotos-ak-ash4/409450_2838347311530_1044670507_2971616_504902139_n.jpg

Eftir þrif var hann meira svona:
https://fbcdn-sphotos-a.akamaihd.net/hphotos-ak-snc7/389972_2838349791592_1599779876_n.jpg

https://fbcdn-sphotos-a.akamaihd.net/hphotos-ak-ash4/402745_2838349431583_1044670507_2971622_1024099652_n.jpg

Ef þú villt að gítarinn þinn endist lengur, spilist betur og sé líklegri til endursölu þá er það allveg kjörið að koma með hann til mín.

Verð:

Ég rukka um 1500 fyrir basic uppsetningu, 3000 fyrir pickuppaskipti (tvo humbuckera eða 3 single coil, flóknari rafkerfi gætu verið dýrari) eða 4000 fyrir bæði nýja pickuppa og uppsetningu.

Biðtíminn minn er um 2-4 dagar.

Staðsetning:

Er staðsettur í 104 Reykjavík.

Endilega hafa samband á Facebook ef þið viljið spyrja frekar um eitthvað eða koma með gítar til mín.

Sími: 6660781

-Hörður Jónsson
Nýju undirskriftirnar sökka.