Er hér með Jackson DK2M. Hann er með Emg 81-85 pickuppum, tvo volume takka og engann switch. Og það er quick connect kerfi í honum.
Enginn sveif fylgir með og það vantar líka bak plöturnar. Þetta er samt þrusu gítar með maple fingraborði og alder body.
Þessir eru hættir í framleiðslu en það var einn á umþaðbil 120 þús í tónastöðinni fyrir nokkrum vikum. Hann er þá ekki með EMG, en þessi færi auðvitað á eitthvað vel undir því.
Ásett verð er 60 þús, skoða alla skiptidíla en bein sala er samt það sem ég er að leitast eftir.

http://i.imgur.com/3MUay.jpg
Nýju undirskriftirnar sökka.