Er með til sölu gítar. Svartann ESP M-II með neck-thru háls og floyd roise. Ég keypti gítarinn nýjann í Tónastöðinni fyrir sirka 6 eða 7 árum síðan. Gítarinn hefur reynst mer vel en nú ætla ég að fara að breyta til.
Hann er í mjög góðu standi. Það eru rispur á honum sem gerir hann nú bara flottari að mínu mati en þær sjást ekkert rosalega vel.
það eru x2 pickups (“EMG 81 pickups for both neck and bridge positions”) og x1 volume takki.

Hörð og góð taska fylgir gítarnum en hún er að vísu svolítið ílla farin. Ég ætla að reyna að koma henni í viðgerð áður en hann selst.
Verðið á honum í Tónastöðinni er 233.000 kr

Ég set á hann 160.000 kr

Mk. Grétar
email: gretarmark@gmail.com
sími: 6610448