Sá í einhverju viðtali sem var tekið við John Petrucci að hann notar þetta en spurningarnar mínar eru: Hefur einhver hérna prófað Finger-Ease, ef svo er hvernig er þetta að virka ef þetta virkar yfirhöfuð. Veit einhver hvort þetta er selt hérna á landinu, ef svo er hvar?