Er með gítarstöff til sölu

Gítarar:

1. Ibanez ergodyne svartur HSH keyptur á 35þ
Heldur stillingu fáránlega vel og í alla staði frábær. Er bara að selja hann útaf því að ég fíla ekki
single coil í miðjunni. Hann truflar strömmið hjá mér. Annars er hann í mjög góðu ásigkomulagi.

http://profile.ultimate-guitar.com/Guodlca/pictures/gear/797391/

Verð=27.000


2. USB iAxe Behringer 393
Þetta er mjallhvítur stratocaster lúkk gítar sem hægt er að tengja beint í tölvu úr usb slotti á gítar
og taka upp. Algjör himnasending fyrir mig á sínum tíma.

Stilliskrúfurnar ekki þær bestu en samt ótrúlega fínn gítar til að djamma beint inn á tölvu.

Keypti hann á 20þ og þetta var minn fyrsti gítar. Á núna fleiri og nota hann ekkert.

http://www.behringer.com/EN/Products/IAXE393.aspx

Verð=12.000


3. Dragonfly classical gítar

Gefins með fyrri gítarnum sem keyptur er (ef vilji er fyrir hendi) en stakur á 5000

http://www.google.is/imgres?q=classical+guitar+dragonfly&um=1&hl=is&tbm=isch&tbnid=FGAK894Y7vAveM:&imgrefurl=http://karachi.olx.com.pk/acoustic-guitar-dragonfly-original-iid-30359952&docid=IxgxmKRly9l8PM&w=625&h=469&ei=BNxjTuehNpCe-QbRkpjzCQ&zoom=1&iact=hc&vpx=181&vpy=239&dur=2956&hovh=194&hovw=259&tx=148&ty=78&page=1&tbnh=132&tbnw=181&start=0&ndsp=25&ved=1t:429,r:7,s:0&biw=1304&bih=707


Effektar:

1. Big Muff Pi usa version. Það þekkja þennan allir. Í fullkomnu ástandi.

Verð=9000

2. Fuzz Face, Dallas Arbeiter. Rauði gaurinn sem Hendrix notaði. Í fullkomnu ástandi.

Verð=9000

3. Boss DS-2. Hinn eini sanni. Nánari útskýringar óþarfar.

Verð=7000


Það má ræða allt. Er opinn fyrir pakkadílum og slæ af verði ef fleiri en einn hlutur er tekinn.
Helst ekki skipti takk

690-7571
Siggi