Ég er að horfa á tónleika með John Fruciante og félögum í Red Hot Chili Peppers síðan örugglega svona 2006-2008 og þar eru þeir að spila í slane castle, en nóg um það. John er með sunburst telecaster sem er worn og öruggelga eitthvað gamall. En gæti einhver hjalpað mér að finna út hvernig telecaster þetta er?