Ég er að leitast eftir hljómborði.

Það sem skiptir mestu máli:
-88 nótur
-Vigtaðar
-Ekki píanósánd sem fengi Beethoven til að velta sér í gröfinni.

Plúsar:
-Önnur hljóð svosem orgel/choirs
-Fleiri en eitt píanósánd
-Þyngd á borðinu sjálfu (gæti giggast eitthvað með það)
-Góð output (t.d. ekki headphone/output í sama jack-tengi)

Verðhugmynd er svona á bilinu 50-150 þús, fer allt eftir því hvað er í boði.

Hægt er að hafa samband við mig í skilaboðum hér á Huga eða netfangi hattimas@hotmail.com
Hljómborð: Yamaha P85, Yamaha SHS-10, microKORG, Novation X-Station