jæja, ég er að leita mér að nýjum synth. Ég vil helst fá synth sem er með góðu píanó eða electric piano og orgel sándi.
Þannig að það væri þá væntanlega digital synth en ef einhver analog uppfyllir það er það í góðu lagi.
Það er samt ekki séns að ég sé að fara að kaupa Nord Stage á mörg hundruð þúsund ef þið skiljið hvað ég á við.

takk fyrir

Bætt við 29. júlí 2010 - 16:51
skoða öll tilboð og það myndi ekki skemma ef téður synthi væri með meira en 4 radda polyfóníu. Það er eitt af mesta bögginu við MicroKORG-inn minn verð ég að segja.
Hljómborð: Yamaha P85, Yamaha SHS-10, microKORG, Novation X-Station