Ég er með 4 gítara í augnablikinu og er semsagt með einn kassagítar og einn rafmangsgítar hangandi á svona veggfesti.
Málið er að ég er að pæla hvort það fari eitthvað ílla með þá að hanga á svona eða ?