Er með til sölu þennan 2ja ára gamla Ltd. RZK signiture gítar sem ég keypti hjá tónastöðinni fyrir 2 árum. Hann er mjög vel með farinn, framleiðsla á þessum gíturum hætti í byrjun 2010, set hann á 180 þúsund en þarsem ég er að pæla í að kaupa mér Mesa/boogie magnara, þá skoða ég skipti á Mesa combo mögnurum

Mynd: http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc1/hs009.snc1/4181_111246435020_669815020_3122434_4228308_n.jpg

Nánari specs:
Construction: Neck-thru body,
Scale: 25.5",
Body: Alder,
Neck: 3-piece Hard Maple,
Fingerboard: Rosewood,
Inlay: Rammstein Fat Cross,
Nut: Locking (R2),
Bridge: Floyd Rose,
Tuners: Gotoh Deluxe,
Pickups: EMG 81 with Chrome covers,
Frets: 24 XJ,
Control: Master Volume, 3-way toggle pickup selector, Colours: Custom Platinum finish, Black Satin, Olympic White.
Ég var bara að djóka