Ég hef æft á píanó í núna að nálgast 9 ár. Ég er á framhaldsstigi í klassískum píanóleik og búinn að æfa rytmískan píanóleik í næstum ár (semsagt djass).
Skemmtilegast finnst mér að spila lög úr tölvuleikjum svo sem Zelda, Pokémon og Megaman til dæmis.
En í augnablikinu leiðist mér bara og væri til í eitthvað flipp, eitthvað meira en flipp bara whatever.

Ég á Yamaha DGX-220, PSS 270 og microKORG.

Ég er 18 ára strákur, í MH, og bý í Reykjavík.
Hljómborð: Yamaha P85, Yamaha SHS-10, microKORG, Novation X-Station