Sæl verið þið hugarar. Ég ætla að bjóða uppá einkatíma í tónfræði fyrir ykkur sem hafa áhuga. Bæði þeir sem eru í tónfræði og skilja ekki efnið eða þeir sem vilja læra frá grunni. Mun leggja aukaáherslu á tónheyrn og hljómfræði ef áhugi er fyrir hendi. Ég hef takmarkað pláss í vor og í sumar en mun taka fleirri að mér næsta haust. Í dag er ég nemandi á háskólastigi í tónsmíðum, og miðstigi á píano. Hef lokið hljómfræði, kontapunkt og tónfræði. Og er að ljúka tónheyrn og tónbókmenntir.

sendið mér línu hlolli@gmail.com og spyrjið að hverju sem er. Tek það fram að ég mun rukka hóflega fyrir tímanna til að byrja með, ég tek að mér nemendur á öllum aldri.
//