Til sölu er Fender Jazz bass ´60 reissue. Bassinn er frá 2004 en lítur út sem nýr og er eðal bassi í alla staði. Þeir hafa fengið frábæra dóma en henta kannski best í oldschool rokk og garage…og líklega indie. Hann er made in Mexico. Ástæða sölu er að ég er reyna að fjármagna önnur kaup.

Myndir af gripnum: http://s963.photobucket.com/albums/ae113/hallicula/Fender%20Jazz%20bass%2060s/

Nánari upplýsingar: http://fender.com/products/search.php?partno=0131800300

Dómar: http://reviews.harmony-central.com/reviews/Electric+Bass/product/Fender/60's+Reissue+Jazz+Bass/10/1

Verð: 95 þús en þeir kosta 150 þús nýjir í Hljóðfærahúsinu. Skipti koma helst ekki til greina en hlusta á boð ef einhver er með flottan aðeins dýrari bassa.