Já komið yður sælir.

Ég ætla að prufa að setja magnarann minn á skiptimarkaðinn og sjá hvort einhver bjóði mér áhugaverð skipti.

Magnarinn sem um ræðir er ; Handvíraður/Handbuilt Fender Bassman sem Þröstur nokkur Víðisson byggði frá grunni (allt nema skelin auðvitað)

Magnarinn státar af 4x10´ Weber alnico hátölurum (2x blue pups + 2x Silver tens) og ótrúlega vönduðu handbragði. ( sjá link)

http://www.hatcheramps.com/neatthings.htm

Búið er að modda hann eftir myndirnar í linknum voru teknar.

http://i275.photobucket.com/albums/jj297/gunniwaage/IMG_4225.jpg

Það er sem sagt búið að setja Master Volume og gain volume (rauði og svarti volumetakkarnir)
Einnig er búið að mixa í hann aðra rás með meira gaini. (3 way switchinn)
Þannig að þú getur keyrt lampana í botn og meira til, en haft volume-ið á þolanlegu herbergis-leveli.

Það er ekkert nema top quality íhlutir í þessum magnara og hann sándar alveg suddalega!!!

Ég ætla strax að biðja ykkur um að ekki koma með einhver rugl tilboð, þar sem þessi magnari færi aldrei undir 250.000 kr !!!

Ég er alls ekki að flýta mér að losna við þennan magnara, en er samt forvitinn að fá að vita hvaða magnara ég gæti fengið í skiptum fyrir hann ;)


Kær kveðja
Gunni Waage

Bætt við 22. júlí 2009 - 19:48
Skipti hafa átt sér stað
"To me a guitar is a guitar and they need to be played. Not be in museums or treated like holy relics." ~Joe Bonamassa~