ég er með þessa kirk hammet signature celestion stæðu til sölu eða skiptis fyrir góðan lampa combo sem er góður í metal og með góðu clean soundi.

magnarinn er keyptur á 100 þúsund fyrir nokkrum mánðuðum síðan og er nýr og enþá í ábyrgð (skírteynið fylgir).

upplýsingar af netinu :

Randall KH-120RHS Half Stack Amp Head & Cabinet - 120W, 2x channels, 3x modes, (preamp Hammett clean, vintage Hammett and Hammett overdrive), reverb, EFX loop, tape/CD input, includes footswitch. 4x 12" Celestion Rocket 50's speaker cabinet (200W).

persónulega finnst mér gainið alger snilld.

Myndir af samskonar græju:

http://www.thomann.de/gb/prod_bdb_AR_207146.html?image=2

ástæða sölu er plássleysi…. kem honum hvergi fyrir hérna heima… þannig að ég er ekki að selja hann af því að ég er ekki að fýla gaurinn. ég hlusta ekki a boð undir 80þús eða skiptum eins og ég nefndi áðan.

fyrir þá sem fýla soundið hans kirk hammet gítarleikara metallica þá er þetta málið :)