Blessaðir. Ég er í hljómsveit og er ekkert spes söngvari. Ég næ að koma sumum lögum vel frá mér en á öðrum er það eins og það sé verið að gelda grís. Ég hef heyrt að það sé hægt að breyta röddinni með einhverru tæki og ef einhver veit eitthvað um svoleiðis þá væri frábært að fá einhverja punkta um það.

Bætt við 20. júní 2009 - 14:31
Var að lesa mér til um Anteras auto-tune. Veit einhver eitthvað um það og hvar sé hægt að fá svoleiðis?