Staðan er sú að ég er með hérna heima einn örvhenntan ESP Eclipse II, í óaðfinnanlegu ásigkomulagi. Gítarinn var keyptur í tónastöðinni árið 2006 og fylgir honum Hörð taska merkt ESP.

Mynd hér
Óska helst eftir að skipta honum á móti einhverjum flottum vinstri-handar kassagítar.

Hlusta líka alltaf á góð tilboð :)

Einnig er ég með Line6 Flextone II Plus.. Sáralítið notaður.. Með honum fylgir svo Fótswitcha borð með Wah pedal.

Ekki með mynd núna en græja það sem fyrst
verð: tilboð


Svo er það síðasta en það er Line6 über Metal pedall, mega græja.. ónotaður.

Mynd hér
Verð: 5.000kr eða besta boð

Ástæða sölu er sú að þetta eru rándýrar græjur sem nánast aldrei eru notaðar. Spila eiginlega bara á kassagítarinn og telecasterinn :=) Óskandi væri að setja þetta allt upp í einhvern ÆÆÆðislegan kassagítar :)