Góður dagur, góður lesandi.

Ég er hérna með Trace Elliot stæðu til sölu.
Þetta er gríðarlega öflug stæða sem henntar í flest alla tónlist. Ættir að geta stillt inn hvaða sound sem er með 12 banda Graphic EQ, Mid-scoop takka og Flat/Graphic stilli. Allt frá brakandi toppi til dúnamjúks botns :)

Ég er alls ekki að selja stæðuna því að hún sé ekki nógu góð, eða kraftlítil. Er bara að fara að fá mér nýjar græjur og verð því að hreinsa aðeins út af lagernum.
Þar sem ég er að fara að fá mér nýjan magnara þarf ég ekki að eiga þennan (þó svo mig langi að halda honum) :)

Þessi stæða er einkar skemmtileg ef þú ert að nota effekta því að hann skilar þeim vel í gegn, þá sérstaklega fuzz pedalar :D

Stæðan:
- Trace Elliot GP12 haus
- 2 box (2x10“ + 2 tweeter-ar og svo 1x15”)


Ekkert mál er að fá að prófa þetta né fá sendar myndir, hafið bara samband við mig hérna á huga eða á gmail: danielsmari@gmail.com.

Ég set 65.000.- á stæðuna (haus+2box+snúrur)

Það finnst mér ekki mikið verð fyrir þennan magnara :)


Ég var að fá hann úr hreinsun/viðgerð, svo að ég er ekki viss um að ég vilji fara með verðið mikið lægra en endilega skjótið að mér tilboðum :)

Bætt við 30. júlí 2008 - 12:41
Er líka með EHX USA Big Muff Pi sem ég er til í að láta fara á ca. 8.000.-

Nota hann ekki mikið, hann situr bara í brettinu hjá mér.
Ég er með orginal kassann og alla bæklingana fyrir hann, hef átt hann í nokkra mánuði og það sér ekki á honum.