Ég er með trommusett til sölu sem ég keypti af félaga mínum núna fyrr í vetur. Það er notað en þó með nýjum skinnum nema á bassa trommunni. Verðhugmynd er 50.000 kr en ég get alveg farið neðar en það. Ég hafði mikla ánægju af þessu setti en því miður eins peningalítill og ég er þarf að ég að selja það. Þetta er Pearl Forum sett með nýlegum premium kicker.
MYND
MYND
Specs:
Pearl CX 300 14” Hihat
16” Zildjian ZBT Crash
18” Sabian B8 Rock Crash
14” Snerill
12” Tom
13” Tom
16” Floor tom
22” Bassa tromma
Nýlegur premium kicker
Ný skinn og hring demparar
Demparar fylgja á alla cymbala og trommur
Lítil taska fyrir kjuða, og náttlega einhverjir kjuðar.
Fender FM65R gítarmagnari
Mjög góður æfingamagnari inn í herbergið. Combo magnari, með clean og drive rás, 65W í 8 ohm. Hann er í góðu standi og ég get látið footswitch fylgja með. Verðhugmynd er 14.000 kr.
MYND
Boss GT-8
Þrælkröftugur effekt, nánast endalust hvað hægt er að fikta í honum. Hef átt hann síðan í haust og er enn að læra á hann. Ég ætla ekki að skrifa grein um hann þar sem þetta er… frekar stór effekt með miklum möguleikum. Heldur gef ég linka á heimasíðu Boss og eitt kynningarvideo á Youtube, manual fylgir.
MYND
Verðhugmynd 40.000 kr
Boss GT-8
Youtube myndband
Fyrir áhugasama bið ég vinsamlegast hringja í síma 8490447, senda mér PM héra á huga eða með e-mail'i á mikaelhrannar@hotmail.com. MSN dugar líka. Ég er búsettur á höfuðborgarsvæðinu. Ég get líka skutlað dótinu til þeirra sem ætla að kaupa.
——
Gítarar: PRS SE Custom Grey Black Finish
PRS Tremonti SE, Seagull S6 Cedar.
Magnari: Fender FM212.
Effektar: Digitech Rp-80, Digitech Metal Master, Boss GT-8.
“Everything is so simple for you, either you don't understand it, or you don't care.