Ég hef ákveðið að setja upp auglýsingu fyrir smá dóti hérna sem ég er með. Ástæðan er sú að ég hef ákveðið að skipta yfir í Orange AD30 og þar af leiðandi leysa Fulldriveinn af hólmi með því að fá mér magnara með tvemur rásum.

Fender Deluxe Reverb RI
22w magnari sem er tilvalinn í þá sem vilja eiga auðveldara með það að keyra lampana sína í bjögun og fá þennan þétta keyrslutón og lampacompression.
Fyrir nánari upplýsingar má skoða eftirfarandi vefsíður eða hafa samband í EP.

Fender Official
http://fender.com/products/search.php?partno=0217400000

Harmony Central Reviews
http://reviews.harmony-central.com/reviews/Guitar+Amp/product/Fender/%2765+Deluxe+Reverb+Reissue/10/1

Verð. 95þ eða tilboð



Fulltone Fulldrive II
Um er að ræða útgáfuna sem kom út rétt áður en þeir gáfu út Mosfet útgáfuna. Hann er sem sagt blár með svörtum tökkum og rofa fyrir CompCut/Flat Mids/Vintage. Kemur með kassa og manuali. Mint condition.

Fulltone Official
http://www.fulltone.com/

Harmony Central Reviews
http://reviews.harmony-central.com/reviews/Effects/product/Fulltone/Full-Drive+2/10/1


Verð. 12þ. eða tilboð

Allar nánari upplýsingar fást í gegnum einkapóst og er minnsta mál að fá að skoða og prufa græjurnar. Er staðsettur á höfuðborgarsvæðinu.

Og að sjálfsögðu eru skipti fyrir Orange AD30 eða OR80/120 velkomin!