ég var að pæla hversu oft maður þarf að skipta um strengi á gítarnum sínum þar sem mínir eru byrjaðir að slitna og eru bara frá því í sumar…