Halló!
Er með ca. 1 árs gamlan gamlan ARIA XX-1 gítar til sölu. Gítarinn var keyptur nýr í Tónabúðinni á Akureyri í nóvember í fyrra og hefur verið mjög lítið notaður, aldrei verið notaður á giggi, og mjög sjaldan á hljómsveitaræfingum. Gítarinn er svartur, með silfur hardware, Floyd Rose sveifarkerfi, hambucker pickupa og fl. Engar stórar/áberandi rispur, þær stærstu eru á myndunum. ATH. Sveif fylgir með :) og ég verð búinn að drífa hann og setja strengi og láta fara yfir hann áður en ég sendi :)

Body: Alder
Neck: Maple, Bolt-on, 14degrees pitched head
Fingerboard : Rosewood
Frets: 22F
Scale: 648mm(25-1/2")
Pickups: MH-1F Humbucker, MH-1R Humbucker
Controls: Volume x 1, Tone x 1, 3-position PU Selector Switch
Tailpiece: FRT-20 Double Lock Tremolo
Hardware: Silver Black Finish


Myndir af gítarnum og fl.:
http://www.hugi.is/hljodfaeri/images.php?page=view&contentId=4213432

http://i226.photobucket.com/albums/dd37/gudny-osk/PB0300561.jpg
http://i226.photobucket.com/albums/dd37/gudny-osk/PB0300541.jpg
http://i226.photobucket.com/albums/dd37/gudny-osk/PB0300551.jpg
http://i226.photobucket.com/albums/dd37/gudny-osk/PB0300551.jpg
http://i226.photobucket.com/albums/dd37/gudny-osk/PB030061.jpg

Endilega ef þið hafið spurningar eða viljið myndir af e-rju sérstöku, endilega spurjið og ég skal reyna að svara. Og ef þið hafið áhuga á að fjárfesta í gripnum, þá bara PM!

-Stefan
-Izzy