Þið sjáið þarna þær verðhugmyndir sem ég hef en ef einhver er tilbúinn að taka fleiri en einn hlut þá má skoða einhvern góðan “magn afslátt” ;)
Auðvitað má reyna að prútta fyrir einstaka hluti, en ekki mikið! :P Anyways, sendið mér bara tilboð í PM.

Verið óhrædd við að henda á mig tilboðum (aldrei að vita hverju ég tek þar sem mig vantar pening). Er líka til í einhver skipti. Skoða helst magnara, gítareffekta og trommudót (t.d. side-snare, double kicker og allskonar aukahluti)

Öll afskiptasemi og skítköst afþökkuð.
                                  [u][b]Tegund - Verðhugmynd[/b][/u]
[b]Sabian 16" Medium Crash - 10.000 kr.[/b]
- Sama hér, ekki viss með týpuna en án efa einn sá besti crash sem ég hef átt. Semi-djúpur og mjög þéttur.
[b]Premier 14" Steel-snare - 10.000 kr.[/b]
- Nýleg Remo Weather King Ambassador skinn á báðum hliðum og nýlegir gormar. Tilvalinn sem vara eða æfingasnerill.
[b]Yamaha Hihit statíf         -   5.000 kr.[/b]
- Gamalt en mjög gott statíf sem virkar vel. Mikið endurnýjað (s.s. klemmur, púðar og ýmis stykki).

Ef þið viljið myndir af einhverju sérstöku hendið þá á mig e-mail adressuna í pm og hvað þið viljið sjá.