Þekkið þið einhver lög sem eru með eitthvað leyni sem maður heyrir aðeins ef maður spilar lagið í hina áttina :o?

Ég var að hlusta á lagið “The Guilt Trip” með The Haunted, af diskinum The Dead Eeye. Í endann á laginu kemur rólegur partur og smá svona hrollvekju hljóð [ enda eru þeir nú The Haunted ;) ]. En síðan heyrði ég eitthvað smá rétt áður en lagið endaði. Ég snúði laginu við en ég er ekki viss hvort þetta eigi að vera eitthvað. Annars þegar rólegi parturinn byrjaði þá varð lagið alveg merkilegt. Fann svona dimman stíl af Sigur Rós.

Þekkið þið einhver önnur lög sem eru með eitthvað svona spes :)

Bætt við 20. júlí 2007 - 21:19
Enda finnst mér hann segja “Sacred little soul….tonight” eftir ég hafði snúið því við (parturinn sem ég var ekki viss um).
Gear: ESP Eclipse I, Níðhöggur, Peavey Classic 50/212, Gretch Blackhawk EX, Roland HD-1. Logic Pro & Macbook Pro