Í þessuæmi nota ég magnaran minn Peavey Classic 50/212.

Hann er með tvær 12 tommu keilur sem nota 8 Ohm. Magnarinn er með tvennskonar input, sem eru 16 Ohm og 8 ohm. Hátalarnir (sem eru inni í þessum magnara) eru svo tengdir í annaðhvort inputin ( sem eru auðvitað kallað frekar output).

En spurningin er hvernig viðnámið virkar?

Ef ég er með tengt í 8 Ohm, og það fer í gegnum snúru sem skiptist í tvær, sem fer í þessa tvo 12* hátalara, fer þá 4 ohm í hvor, eða fer 8 ohm?

Hægt er pæla í því hvernig þetta er allt tengt: Parallel eða series, ef ég stafa þetta rétt.

Getur einhver komið með smá fróðleik :)
Gear: ESP Eclipse I, Níðhöggur, Peavey Classic 50/212, Gretch Blackhawk EX, Roland HD-1. Logic Pro & Macbook Pro