ég keypti þennann gítar fyrir svona ári en ég hef eiginlega ekkert notað hann af því að ég er meira fyrir það að spila á kassagítarinn. hann hefur eiginlega bara legið í töskunni í ár.
eins og þið sjáið kannski á þessum myndum þá eru engar rispur á honum, það eru ekki einu sinni rispur á pickguardinum.

Ég keypti þennann gítar með magnara á 20.000 kall en ég ætla að setja byrjunarverðið á 10.000 kall

það vantar einn streng, semsagt svona 50 kall

ég er semsagt að selja:

Behringer gítar

og tösku fyrir hann

og svo

vintager 15 watt vacuum tube amplifier


http://i198.photobucket.com/albums/aa173/biggiii/DSC02561.jpg
http://i198.photobucket.com/albums/aa173/biggiii/DSC02562.jpg
http://i198.photobucket.com/albums/aa173/biggiii/DSC02558.jpg
http://i198.photobucket.com/albums/aa173/biggiii/DSC02557.jpg
http://i198.photobucket.com/albums/aa173/biggiii/DSC02559.jpg
http://i198.photobucket.com/albums/aa173/biggiii/DSC02560.jpg


og svo ef þú vilt bæta við 5000 kalli þá skal ég bæta við klemmu stillitæki sem er mjög nákvæmt

http://i198.photobucket.com/albums/aa173/biggiii/DSC02563.jpg