Ég hef lengi verið með það í maganum að læra á bassa eða jafnvel píanó, helst er það nú samt bassinn. Sumir tónlistar fans eiga kannski frekar heima fyrir neðan sviðið og ég er þar líklega meðtalinn en langar voðalega að gera þetta svona fyrir sjálfan mig.

Hvaða skóli á höfuðborgarsvæðinu getur takið nemendur næsta haust, algjöra byrjendur sem hafa ekki endilega einhverja framtíðardrauma í tónlist og geta mætt eftir kl 15:00 á daginn?

Helst að hægt væri að leigja hljóðfæri til að byrja með og á svæðinu 101, 105.
“Where is the Bathroom?” “What room?”