Ég keypti mér amerískan Peavey Classic 50/212 og þegar ég fékk hann var mér ráðlagt að setja nýja Pre-amp lampa. Spurning er hvort ég ætti bara að kaupa lampa og setja þá í eða fara með hann til eikkera kalla. Er þetta nokkuð eitthvað flókið :/?
Gear: ESP Eclipse I, Níðhöggur, Peavey Classic 50/212, Gretch Blackhawk EX, Roland HD-1. Logic Pro & Macbook Pro