Fyrst er það gítarinn :



Gítarinn var keyptur sumarið 2005 beint úr fyrirtækinu Mayones (www.mayones.pl ) í Póllandi (á 50.000þús!). Tegund gítarsins er “Flame” (LP III) og þetta er eftirlíking af Gibson LP. Hann er lítið notaður, vel með farinn og er í topp ástandi. Kustom 12 Watta magnari fylgir með!

Verð: 35.000kr!

Hafðu samband við Viktor Aleksander í síma 616-1124 eða skatman_88@hotmail.com til að fá nánari upplýsingar. Eða í skilaboð hér á huga.

Nánar um gítarinn:

* Construction: Bolt-on
* Body: Alder (Curved)
* Neck: Maple
* Inlays: Trapezoid
* Scale: 24 (628,7mm)
* Frets: 22, medium jumbo
* Tuners: 3+3, diecast, Schaller
* Pickubs: H-H, Alnico Gotoh
* Control: 2X Volume, 2X Tone, 3-Way switch

Magnararnir :

19W Ibanez magnari til sölu!
Verð: 4.500kr!

15W B.C Rich magnari til sölu!
Verð: 3000kr!


Ég er hér með til sölu Korg ax1500G multi effekt frá fyrirtækinu Tone Works, Hann er mjög góður og er búinn að koma mer að góðu gagni, Korginn er stútfullur af alls kins effektum og svo er einnig hægt að búa til sína eigin allt að 99 . Þessi effekt er með innbyggðum tuner og taktmæli og er með wah-wah pedal og svo fylgir einni með honum straumbreytir.
Ég sel hann á 12 ÞÚSUND en hann kostar nýr í bandaríkjunum 350 dollara = 23.000 krónur.



(þessi efri á myndinni)





Munið að það er alltaf hægt að prútta með allt verð!!!