Kjallarinn er hljóðver sem var verið að endurbæta, og stóðu yfir miklar framkvæmdir í Október-Nóvember á síðasta ári.
Hljóðverið er gætt 16 rásum inn í einu sem tengjast Pro Tools kerfi. Það eru þrjú megin herbergi í stúdíóinu, og eru það Live Room A(rauða herbergið), sem er stórt teppalagt herbergi, Live Room B/Piano Room(Hvíta herbergið) sem er berklætt herbergi með flygli, og svo Control Room(Græna herbergið) sem er hljóðeinangrað og þar fer mixun og mastering fram.
Stúdíóið er með úrval hljóðfæra og tækja, og má sjá fullan lista yfir þær græjur hér: freewebs.com/kjallarinn/equipment.html
Hljóðverið sem staðsett er á höfuðborgarsvæðinu einhæfir sig ekki í neinni sérstakri tónlistarstefnu, og er hægt að vinna allt frá ballöðu til metal í stúdíóinu án vandræða.
Tíminn í hljóðverinu kostar 2.000 krónur með hljóðmanni og öllum græjum sem hljóðverið hefur uppá að bjóða

Hér eru myndir: freewebs.com/kjallarinn/myndir.html

Hafið samband í síma 692-1817 eða addið mér á msn: viktorb16@hotmail.com

http://kjallarinn.cjb.net