eins og ég sagði kunni ég þetta á bassa, og veit að mestu hvernig á að gera þetta, en það eru allskonar svona trick eins og að setja puttana á einhver 2 sérstök bönd og svona sem mig vantaði að skoða..
inotationið á gítarnum komst ég að var alveg kolvitlaust :S
Ég (og flestir sem ég veit um) reyni alltaf að hafa action-ið eins lágt og maður kemst upp með. ókosturinn við of lágt actoin er „fret buzz“ og eftir því sem maður spilar fastar eru meiri líkur á „fret buzz-i“ (sá sem vill getað slegið strengina fast hefur hærra action en sá sem vill það ekki). Þessvegna prófar maður sig bara áfram þangað til að maður er sáttur.
Þegar ég prófa mig áfram spila ég hvert einasta band á hverjum einasta streng eins og ég vil geta spilað fastast þangað ég finn mörkin milli fret buzz og ekki fret buzz.
Ef einhver veit ekki hvað fret buzz er þá er það suð sem kemur vegna þess að strengurinn sveiflast utan næsta band og snertir það.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..