ég er að pæla að kaupa mér nýjan rafgítar og þá er ég að tala um góðan en ekki of dýran ekkert 500.000 eða eitthvað þannig ég var að hugsa um svona 50.000 eða minna. með hverju mælið þið (það má vera af netverslun)