ég skrifa þessa grein útaf því að ég er görsamlega kominn ógéð á þessum listum sem koma hingað af og til. Og líka sona fólk sem titlar einhverja dúdda sem “the greatest there is”
ok. í fyrsta lagi búa um 6 billjónir í heiminum og það sem gerir það svo skemmtilegt að einginn er eins , þar á meðal er enginn með sömu skoðun eða smekk. mörgum finnst hrútspungar lostæti þótt mér finnist þá viðbjóður. En það gefur mig ekki rétt á að labba inná þorrablót stökkva uppá svið og öskra í mírkafóninn “ hrútspungar eru viðurstygð og þið eruð ógéðsleg að borða þennann sora.” það sama gildir um tónlistarsmekk. maður getur ekki sagt “nei hann er ömurlegur gítarleikari. hann er bestur” þegar einstaklingurinn hefur sagt MÉR finnst. og svo annað með þessa lista að þeir eru oftast gefnir út af vinsælum tímaritum og þeir gera kannanir sem eru byggðar á hópi lesenda. sem sagt vinsællt blað fær álit lesanda um vinsæla tónlista menn. þetta er bara eins og Gallup gerið það. tekur vissan hóp og og fær álit.
ok jú, sum af þessum könnunum eru gerð af gagnrýnendum en það er samt bara önnur skoðun frá nokkrum einstaklingum.
nú held ég bra að þetta sé orðið gott og vona að það komi betri skilningur í öllum þessu rugli þannig að ég vill bara enda á að seigja að "MÉR finnst The Who vera gleymdasta band allra tíma.