Blessuð og sæl
Ég er búinn að spila á rafmagnsgítar dáltið lengi og mér finnst loksins tími kominn til að fá mér alvöru græju :P
Ég er að leyta af gítar sem gefur frá sér hinu bestu hljóma með distortion,clean og öllu því sem maður vill fá að leika sér með. Það var bara fyrir stuttu að ég fattaði af Music123.com og núna langar mér að kaupa hinn mikkla gítar :)
Ég er kominn með ágætann stafla af peningum en vill samt ekki borga 200þús fyrir Gibson LP-S eins og það segir á shop-usa.
Ég sá einn flottann og mikinn kauptann gítar. Hann er “Ibanez RG370DX Electric Guitar”. Það er verið að gefa honum góð viðtök sem sleipann og þægilegann rock gítar :P
Mér lýst vel á hann, og ég man eftir kunningja mínum sem var með svona gítar en hann var með 7-strengjum (hugsanlega Ibanez RG7321) og hann var magnaður :)
En núna er spurning hvort að það er nóg gott fyrir mig. Gætuð þið hjálpað mér að finna aðal gítarinn?
Gear: ESP Eclipse I, Níðhöggur, Peavey Classic 50/212, Gretch Blackhawk EX, Roland HD-1. Logic Pro & Macbook Pro