Er að fara skella mér á Rafmagnsgitar á Music123 bráðlega út af hagstæðu verði dollarans.

Hef helst verið að tékka Fender Gitarana og er eiginlega hálf ákveðin að kaupa mér American Strat
http://www.music123.com/Fender-American-Stratocaster-i65689.music

Ætlaði að athuga hvort einhver hefði reynslu af þessum eða mældi með einhverjum öðrum Gitar.

Ég hef mestan áhuga á rokki og blús.

Svo er ég lika að leita mér að Magnara 30-50w
hvaða tegund mæliði með.

Takk
The all American Gibsy Studder