Alder er algengari og myndi maður því flótt á litið halda að hann væri betri, en alder er hinsvegar til í gíturum alveg niður- og uppúr í verði, meðan askurinn virðist bara vera á mid-range gíturum, hefur örugglega eitthvað með úrval að gera, alderinn til lélegur og góður á meðan úrvalið af aski er allt mjög svipað. Ég þekki ekki tóninn úr aski, en hef heyrt að hann sé mjög léttur (þá er ég að tala um þyngdina) og því ættirðu að þreyta þig seint á að spila á gítar úr aski. Alder (íslenska þýðingin er svo ljót að ég vil ekki nota hana) hefur frekar bjartan hljóm, miklu bjartari en mahoný, en sustainar minna en hlynu