Ég var að komast að því um daginn að það væri skekkja i halsinum a bassanum minum, það skröltir í sumum nótum. Get eg latið skipta um hals og hvað mundi það kosta??
Gítarar: Fender Telecaster 72´Deluxe.